Gátt:Úrvalsefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsgátt íslensku Wikipediu
Á úrvalsgáttinni birtist það alfræðiefni sem þykir bera af á íslensku Wikipediu í bland við úrvalsgreinar á öðrum tungumálum og margmiðlunarefni frá Wikimedia Commons.
Uppfærðu síðuna til þess að sjá nýtt efni af handahófi.
Gyllt stjarna
Úrvalsgrein
David Hume
David Hume

David Hume (26. apríl 171125. ágúst 1776) var skoskur heimspekingur, hagfræðingur og sagnfræðingur og einn mikilvægasti hugsuður skosku upplýsingarinnar á 18. öld.

Venjulega er Hume talinn einn þriggja helstu málsvara bresku raunhyggjunnar en þó eru ekki allir á einu máli um hvernig eigi að túlka heimspeki hans. Sumir telja að Hume hafi fyrst og fremst verið efahyggjumaður en aðrir telja að kjarninn í heimspeki hans sé öðru fremur náttúruhyggja.

Hume var undir miklum áhrifum frá raunhyggjumönnunum John Locke og George Berkeley en einnig frá ýmsum frönskumælandi höfundum eins og Pierre Bayle og mörgum enskumælandi hugsuðum og vísindamönnum, svo sem Isaac Newton, Samuel Clarke, Francis Hutcheson, Adam Smith og Joseph Butler.

Hume naut ekki mikilla vinsælda meðal samtímamanna sinna og var misskilinn af flestum þeirra. Hann fékk þó betri viðtökur á meginlandi Evrópu en í heimalandi sínu. Kirkjunnar menn höfðu ætíð horn í síðu Humes og komu að minnsta kosti tvisvar sinnum í veg fyrir að hann fengi ráðningu sem háskólakennari.

Lesa áfram um David Hume...

Blá stjarna
Gæðagrein
Þrílitur fáni Frakklands
Þrílitur fáni Frakklands

Lýðveldið Frakkland eða Frakkland (franska République française eða France) er land í Vestur-Evrópu sem nær frá Miðjarðarhafi í suðri að Ermarsundi í norðri og frá Rín í austri að Atlantshafi í vestri. Vegna lögunar landsins gengur það oft undir heitinu „sexhyrningurinn“ (fr. Hexagone) hjá Frökkum sjálfum. Í Evrópu á Frakkland landamæri að Belgíu, Lúxemborg, Þýskalandi, Sviss, Ítalíu, Mónakó, Spáni og Andorra, en handanhafssýslur þess í öðrum heimsálfum eiga landamæri að Brasilíu, Súrínam og Hollensku Antillaeyjum. Landið tengist Bretlandseyjum gegnum Ermarsundsgöngin.

Frakkland er meðlimur í Evrópusambandinu og NATO og á fast sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

Meginland Frakklands (fr. France métropolitaine) liggur í Vestur-Evrópu, en ríkinu tilheyra einnig landsvæði í Norður-Ameríku, á Antillaeyjum, í Suður-Ameríku, í Indlandshafi, í Kyrrahafi bæði norðan og sunnan miðbaugs og á Suðurskautslandinu.

Lesa áfram um Frakkland...

Grá stjarna
Úrvalsmynd

Ung kona í Thar-eyðimörkinni á Indlandi.

Græn brotin stjarna
Upprennandi
Allt efni Wikipediu er unnið í sjálfboðavinnu með það markmið að safna samanlagðri þekkingu mannkyns og gera hana eins aðgengilega og hægt er. Á þessari síðu eru bestu dæmin um þetta starf á íslensku Wikipediu en það er mikið verk óunnið og öll hjálp er vel þegin. Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessu verkefni þá ættir þú að lesa kynninguna og nýliðanámskeiðið og hefjast svo handa.

Af 58.589 greinum á íslensku Wikipediu komast aðeins örfáar útvaldar í hóp gæða- og úrvalsgreina. Samstarf notenda um að fjölga þessum greinum og hækka hlutfall þeirra fer fram í úrvalsmiðstöðinni.

Tillögur að gæðagreinum: Engin atkvæðagreiðsla í gangibreyta

Tillögur að úrvalsgreinum: Atkvæðagreiðsla í gangibreyta

hnöttur
Alþjóðleg úrvalsgrein
Zdjęcie Marsa zrobione przez sondę Viking 1
Zdjęcie Marsa zrobione przez sondę Viking 1

Mars – czwarta według oddalenia od Słońca planeta Układu Słonecznego. Nazwa planety pochodzi od imienia rzymskiego boga wojny – Marsa. Zawdzięcza ją swej barwie, która przy obserwacji z Ziemi wydaje się być rdzawo-czerwona i kojarzyła się starożytnym z pożogą wojenną. Postrzegany odcień wynika stąd, że powierzchnia planety zawiera tlenki żelaza. Mars jest planetą wewnętrzną z cienką atmosferą, o powierzchni usianej kraterami uderzeniowymi, podobnie jak powierzchnia Księżyca. Występują tu także inne rodzaje terenu, podobne do ziemskich: wulkany, doliny, pustynie i polarne czapy lodowe. Okres obrotu wokół własnej osi jest niewiele dłuższy niż Ziemi i wynosi 24,6229 godziny (24h37min22s). Na Marsie znajduje się najwyższa góra w Układzie Słonecznym – Olympus Mons i największy kanion – Valles Marineris. Gładki obszar równinny Vastitas Borealis na półkuli północnej obejmuje 40% powierzchni planety i może być pozostałością ogromnego uderzenia. W przeciwieństwie do Ziemi, Mars jest geologicznie i tektonicznie nieaktywny.

Lestu meira um Mars á pólsku Wikipediu.

Norðurlönd
Norræn úrvalsgrein

Månen er Jordens eneste måne og den femtestørste naturlige satellit i da:solsystemet. Dens størrelse i forhold til Jorden gør den til den relativt største måne, som omkredser en planet.

Den gennemsnitlige afstand mellem centrum af Jorden og af Månen er 384.405 km, hvilket er omkring tredive gange Jordens diameter. Månens diameter er 3.474 km, lidt over en fjerdedel af Jordens. Det betyder, at Månens da:rumfang er omkring 2 procent af Jordens, og at tyngdekraften på dens overflade er omkring 17 procent af Jordens. Månen foretager et helt kredsløb om Jorden for hver 27,3 dage (den sideriske omløbstid), og de periodiske variationer i Jord-Måne-Sol-systemets geometri medfører, at Månen har faser, som gentager sig for hver 29,5 dage (den synodiske omløbstid).

Månen er det eneste himmellegeme, som mennesker er rejst til og har landet på. Det første menneskeskabte objekt, som undslap Jordens tyngdekraft og passerede nær Månen, var Sovjetunionens rumsonde Luna 1.

Lestu meira um tunglið á dönsku Wikipediu.

Púsl
Gáttir
Gáttir eru ein aðferðin til þess að setja efni Wikipediu fram á skipulagðan hátt og auðvelda aðgengi að því. Þær eru eins konar forsíður fyrir sín efnissvið. Góðar gáttir á íslensku Wikipediu eru: